Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
Atlantsolía – allt í plati
30.9.2008 | 10:33
Í gćrmorgun fékk ég SMS frá Atlantsolíu. Ţeir óskuđu mér til hamingju međ afmćlisdaginn og í tilefni hans buđu ţeir mér 5 kr. afslátt á lítra af bensíni. Ekki leist mér á tilbođiđ.
Bíllinn minn eyđir um 11 lítrum á hundrađiđ. Til ađ aka ađ bensíntanki, u.ţ.b.10 km. fram og til baka, ţarf ađ minnsta kosti 1,1 ltr. bensín. ţađ er kr. 166 x 1.1 = kr. 182.60.
Hefđi ég keypt 40 lítra ( fćri eftir stöđunni á tankinum) hefđi afslátturinn, umfram 2 krónurnar međ lyklinum, ţađ er 3 krónur, gert 120 krónur.
Dćmiđ liti ţá svona út í krónum: 182.60 - 120.00 = 62.60. Afmćlisgjöfin hefđi semsagt veriđ til Atlantsolíu kr. 62.60 en alls ekki til mín.
Ţetta kalla ég allt í plati.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sól í dag
29.9.2008 | 10:31
Ţađ er dásamlegt ađ eiga afmćli á svona degi:
Fyrsti ţurri dagurinn um langt skeiđ.
Banki endurkeyptur.
Dollarinn yfir hundrađ kall.
Getur mađur fariđ fram á meira?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Og enn rignir
23.9.2008 | 15:41
Ţađ sagđi mér bóndi í Borgarfirđi í gćr ađ líklegast rigndi til jóla.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţar til styttir upp
10.9.2008 | 14:11
Eiginlega veit ég ekki hvađ greip mig ţegar ég skráđi mig á blog.is. Ţađ gerđist einn rigningardag fyrir skömmu. Nú bíđ ég međ framhald ţar til styttir upp.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)