Sól í dag

Það er dásamlegt að eiga afmæli á svona degi:

Fyrsti þurri dagurinn um langt skeið.

Banki endurkeyptur.

Dollarinn yfir hundrað kall.

Getur maður farið fram á meira?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband